Hvað vangaveltur geta gefið manni mikið.....

.... kom mér alveg rosalega mikið á óvart. Í síðasta bloggi hjá mér henti ég fram vangaveltum um hvað við gerum miklar kröfur til annarra og okkar sjálfra og ætla ég ekki að fara neitt út í það hér aftur heldur getið þið bara lesið síðustu færslu Wink

En kommentin sem ég fékk á þetta blogg urðu til þess að ég sá hvað ég er ofboðslega heppin með vini og hvað ég þekki gott fólk. Ekki þar fyrir að ég vissi nú reyndar að ég á einsstakar og yndislegar vinkonur en að fá að heyra það svona beint og opinskátt frá þeim út frá eigin vangaveltum gefur manni púst um að halda áfram á sömu braut vitandi af öllum þessum stuðning.

Þannig að ég segi bara takk elsku þið fyrir að gera mig svona glaða í hjartanu InLove

Ég er að hugsa um að hafa þetta ekkert lengra..... Kiss og knús á ykkur öll (væmið ég veit en svona líður mér bara og mér finnst allt í lagi að þið vitið af því)

Kveðja Mona   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Knús á þig líka mín kæra... við erum ekki síður heppnar að eiga þig ... því þú ert einstök líka...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 28.9.2008 kl. 20:52

2 identicon

þótt að ég hafi ekki kommentað á síðustu færlsuna þína þá held ég að þú vitir það alveg (eða átt allavegna að vita það) að ég er svo stolt af þér! og hef nú alltaf verið það!
sterka Mona kona, sem ég hef alltaf litið upp til! þrátt fyrir stríðni hafi oft verið á milli! (þá er ég að tala um pervertinn(hah)) en ég veit vel að innst inni þá fílaru hann! ;o)

Svala systir (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 12:41

3 Smámynd: Monika Margrét Stefánsdóttir

Magga: takk takk og knús vona allavega að það sé þannig :)

Svala: takk fyrir það litla systa og hmmm sennilega myndi mér bregða ef hann myndi alveg hætta. Þá myndi ég halda að ég hefði gert þér eitthvað ;)

Monika Margrét Stefánsdóttir, 1.10.2008 kl. 14:49

4 Smámynd: Halldór Áskell Stefánsson

Ég fíla vangaveltur!

Fíla líka möggu fyrir að gera þig glaða ;)

Halldór Áskell Stefánsson, 2.10.2008 kl. 02:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Monika Margrét Stefánsdóttir
Monika Margrét Stefánsdóttir
Ég er nemi við Háskólann á Akureyri, mamma, vinur og dóttir. Finnst gaman að ferðast, læra nýja hluti og borða góðan mat. Sækist eftir því sem er skemmtilegt og reyni eftir fremsta megni að forðast það sem er leiðinlegt!!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband