9.9.2008 | 21:59
Ég var klukkuð af Möggu minni......
Og þar sem ég hef dregið það í næstum viku að svara þessu klukki hennar ákvað ég að gefa mér smá tíma í að svara þessu hérna.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Skólaliði í Háteigsskóla, Hársnyrtir á Akureyri og Grímsey, Stokka upp línu í Grímsey og Barinn á Amour
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Mamma mia, Sound of music, Titanic og Lord of the rings allar með tölu :)
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Akureyri, Reykjavík, Grímsey og svo aftur Akureyri.
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Grays anatomy, Cold case, CSI og Numbers.
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
London, Svíþjóð, Danmörk og Portúgal. (byrjaði samt í USA)
Fjórar síður sem ég heimsæki daglega (fyrir utan bloggsíður):
mbl.is, unak.is, leikjanet.is, visir.is
Fjórir staðir sem ég myndi vilja vera á núna:
Ég væri alveg til í að fara og skoða meira í London. Svo væri alveg klassi ef ég myndi skella mér með liðið mitt til Florida í Disney World og litli brói kæmi og hitti okkur þar. Að henda mér á leik með Man Utd og taka Gunna og Stebba með mér. Í sumarbústað með heitum potti með fjölskyldunni minni....
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Litli brói, Þuríður, litla systa og Eva Rafnsd ;)
Koma svo elsku bloggararnir mínir....... Taka þátt í þessu svo ;)
Kveðja Mona
Bloggvinir
Tenglar
Bloggarar
- Magni Þór Snilldar bloggari :)
- Einar og Anna Svíarnir mínir
- Eva Rafns Ha skvísa
- Litla systa yndið mitt yngsta og besta :)
- Snædís Ósk krútta í BNA
- Þuríður HA snillingurinn minn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er nú lítið og létt klukk... ætti að geta gert þetta í aukastarfi ;)
Þakka annars fyrir
Halldór Áskell Stefánsson, 11.9.2008 kl. 04:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.