26.8.2008 | 12:41
Þá er sumarfríið á enda....
... og kannski bara alveg kominn tími á að vera bara alveg alsæl með það bara. Mikið var brasað í sumar og ég held að ég verði bara að henda inn myndum og bloggi um það allt saman hérna á næstunni!!!!!
En núna er ég rokin þar sem ég á eftir að gera ýmislegt áður en ég gleymi öllu.....
Knús og kossar Mona
Bloggvinir
Tenglar
Bloggarar
- Magni Þór Snilldar bloggari :)
- Einar og Anna Svíarnir mínir
- Eva Rafns Ha skvísa
- Litla systa yndið mitt yngsta og besta :)
- Snædís Ósk krútta í BNA
- Þuríður HA snillingurinn minn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
hvernig lýst ykkur á að það er komin snjór?
Athugasemdir
Hæhæ... dúllan mín... vonandi genur allt vel í skólanum hjá ykkir... ég hitti þína yndislegu mömmu og pabba í gærkvöldi... og fékk stórt knús... þið eruð ÖLL yndislegt fólk.... KNÚS
Margrét Ingibjörg Lindquist, 31.8.2008 kl. 19:06
Hæ hæ... Þetta er allt að ganga vel enda allt bara rétt að byrja ;) Ég veit að ég á alveg yndislegt fólk og ég þakka fyrir þau á hverjum degi þannig að takk fyrir kærlega.
Knús og kossar til ykkar.
Ég sjálf (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.