21.6.2007 | 16:12
Komin tími til að breyta!!!!
Jæja halló halló!
Ég er alveg búin að vera mjög svo lélegur bloggari undanfarna mánuði þannig að ég ákvað að prufa að koma hér inn og sjá hvort sú breyting hafi ekki meiri blogg-löngun í för með sér
Ætla reyndar bara að hafa þetta stutt og laggott hér því ég er eiginlega að pakka niður í töskur því ég er að hugsa um að henda mér í sólina á Portúgal í 2 vikur En skal alveg koma með fína ferðasögur og myndir þegar ég kem til baka.........
Þangað til næst..... Hafið það sem allra best og ég skal alveg hugsa fallega til ykkar úr sólinni ;)
Knús og kossar Mona
Bloggvinir
Tenglar
Bloggarar
- Magni Þór Snilldar bloggari :)
- Einar og Anna Svíarnir mínir
- Eva Rafns Ha skvísa
- Litla systa yndið mitt yngsta og besta :)
- Snædís Ósk krútta í BNA
- Þuríður HA snillingurinn minn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
hvernig lýst ykkur á að það er komin snjór?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.